Aukið jafnrétti kynjanna, meiri sanngirni og réttlæti í launum ávinningur af kröfum um launajafnrétti
BSRB stóð fyrir fundi um virðismat starfa með formönnum og starfsfólki aðildarfélaga sl. miðvikudag. Helga Björg Ragnarsdóttir og Rósa Björk Bergþórsdóttir hjá Jafnlaunastofu sveitarfélaga kynntu virðismat og virðismatskerfi, áskoranir við þróun virðismatskerfa og launasetningarmódel og leiddu að því loknu hópinn í verkefnavinnu.
06. feb 2023
jafnrétti, virðismat, launamunur