Fræðslumiðstöð atvinnulífsins fagnar 20 ára afmæli
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) fagnar 20 ára afmæli í ár. Af því tilefni var boðið til afmælisfundar í samstarfi við Norræna tengslanetiðu um nám fullorðinna, NVL, á Grand Hótel Reykjavík í gær.
02. nóv 2022
Fræðsla, fræðslumiðstöð