Hækkun gjalda og veiking almannaþjónustu
Ríkisstjórnin sendir launafólki skýr skilaboð með fjárlagafrumvarpinu um að kjarabætur verði eingöngu sóttar við kjarasamningsborðið. Þetta er meðal þess sem fram kemur í umsögn bandalagsins um frumvarpið
10. okt 2022
fjárlög, fjárlagafrumvarpið, alþingi, umsögn