Íslensk börn eiga bestu samskiptin við feður sína sem tengist rétti feðra til fæðingarorlofs. BSRB vill setja úrbætur á fæðingarorlofskerfinu í forgang.
Ákveðið var að stytta vinnudaginn í sex stundir á skurðlækningadeild sænsks spítala. Árangurinn lofar góðu, biðtími er styttri og vellíðan starfsfólks meiri.
Marktækt færri börn hafa fæðst hér á landi eftir að reglum um fæðingarorlof var breytt og hámarksgreiðslur í mánuði lækkaðar verulega að mati sérfræðings.