Fleiri foreldrar fái barnabætur
Ráðast þarf í heildarendurskoðun á íslenska barnabótakerfinu þannig að fleiri foreldrar fái fullar bætur skrifar Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
16. des 2019
barnabætur, barnabótakerfið, skýrsla