Samkomulag um styttingu í dagvinnu í höfn
Samkomulag hefur náðst í kjaraviðræðum BSRB um útfærslu á styttingu vinnutíma starfsmanna í dagvinnu en eftir er að útfæra styttingu hjá vaktavinnufólki.
21. nóv 2019
kjaraviðræður, kjaramál, vinnutími