Vel heppnaður vinnudagur Réttindanefndar BSRB
Réttindanefnd BSRB stóð fyrir vinnudegi þar sem starfsmenn aðildarfélaga BSRB gátu sótt sér ýmsan fróðleik um réttindamál og þjónustu við félagsmenn.
01. nóv 2019
réttindanefnd, réttindi, fræðsla