Ríkið afli tekna og auki velferð
Í umsögn sinni um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar kallar BSRB eftir að stjórnvöld efli og fjölgi tekjustofnum ríkisins auk þess að styðja betur við barnafjölskyldur og lágtekjuhópa.
24. apr 2023
Fjármálaáætlun, umsögn, ríkissjóður