Fréttasafn

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Vinsælar sundlaugar í lamasessi um helgina

Vinsælar sundlaugar í lamasessi um helgina

Enn færist þungi í verkföll BSRB. Þar sem ekki hefur náðst að semja bætist starfsfólk sundlauga og íþróttamiðstöðva á Vestur-, Norður-, og Austurlandi við hópinn sem þegar hefur lagt niður störf.
Lesa meira
Endurmat á virði kvennastarfa

Endurmat á virði kvennastarfa

Aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði var skipaður af forsætisráðherra þann 13. desember 2021. Stofnun hans á rætur að rekja til kröfu BSRB um að gripið verði til aðgerða til að leiðrétta kerfisbundið vanmat á kvennastörfum.
Lesa meira
Fjölmennir samstöðufundir BSRB félaga

Fjölmennir samstöðufundir BSRB félaga

Starfsfólk sem er í verkfalli hittist gjarnan á morgnana á samstöðufundum áður en haldið er af stað í verkfallsvörslu og önnur verkefni dagsins. Í þessari viku hafa stórir fundir verið haldnir í Kópavogi, Reykjanesbæ og Mosfellsbæ þar sem hundruðir starfsmanna komu saman og sýndu samstöðu og baráttugleði
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?