Verkfallsaðgerðir stigmagnast eftir árangurslausan fund
Fundi BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hjá Ríkissáttasemjara lauk á öðrum tímanum í nótt án niðurstöðu.
05. jún 2023
verkfall, sveitarfélög, kjaradeila