
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Genfarskólann 2023
Virkir félagsmenn í aðildarfélögum BSRB sem hafa áhuga á að læra meira um alþjóðamál verkalýðshreyfingarinnar geta sótt um að komast í nám í Norræna lýðháskólanum í Genf, Genfarskólanum. Umsóknarfrestur er til 15. desember.
10. nóv 2022
genfarskólinn, alþjóðavinnumálastofnunin, ilo