Ert þú búin/n/ð að sækja um verkfallsbætur?
Ellefu aðildarfélög BSRB og Samband íslenskra sveitarfélaga undirrituðu nýjan kjarasamning að morgni laugardags 10. júní 2023. Í framhaldinu var verkfallsaðgerðum sem hófust um miðjan maí aflýst.
04. júl 2023
verkfallsbætur, verkfallssjóður