Ákveðið hefur verið að hætta við áformaðan baráttufund sem boðað hafði verið til á morgun vegna þess hættuástands sem ríkir vegna COVID-19 faraldursins.
Samninganefndir BSRB og aðildarfélaga bandalagsins hafa fundað sleitulaust undanfarna daga til að freista þess að semja áður en verkföll hefjast á miðnætti.