Starfsfólk endurgreiði ekki ofgreidd laun sé það í góðri trú
Starfsfólk sem fyrir vangá fær ofgreidd laun þarf almennt bara að endurgreiða launin hafi því mátt vera ljóst að um ofgreiðslu hafi verið að ræða.
03. jan 2020
laun, ofgreiðsla, endurgreiðsla