
Viðmið um tekjur og eignir leigutaka Bjargs hækka
Hámarksviðmið um tekjur og eignir leigutaka hjá Bjargi íbúðafélagi hækka í kjölfar breytinga á lögum um almennar íbúðir, sem tóku gildi í byrjun janúar.
06. jan 2020
bjarg, íbúðafélag, húsnæðismál