
Ganga þarf lengra til að styðja við heimilin
Nauðsynlegt er að ganga lengra í stuðningi við heimilin en gert er í frumvarpi stjórnvalda um aðgerðir til að mæta áhrifum heimsfaraldurs kórónaveiru.
25. mar 2020
COVID-19, efnahagsmál, aðgerðir