Fyrsta skóflustungan að íbúðum Bjargs í Garðabæ
Fyrsta skóflustungan að nýjum fjölbýlishúsum Bjargs íbúðarfélags og Búseta í Garðabæ var tekin á föstudag. Húsin tvö munu rísa við Maríugötu.
22. nóv 2021
bjarg, íbúðafélag, húsnæðismál