Konur á Íslandi vinna ókeypis eftir klukkan 15:10!
Konur eru með 22,8 prósentum lægri atvinnutekjur en karlar að meðaltali og hafa því lokið vinnuskyldum sínum klukkan 15:10 sé miðað við vinnudag frá 9 til 17.
24. okt 2021
jafnrétti, kvennastörf, kvennafrí