Bjarg íbúðafélag lækkar leiguverð um 14 prósent
Í kjölfar nýlegrar endurfjármögnunar og endurskoðun rekstrar fjölbýlishúsa Bjargs í Reykjavík mun félagið lækka leigu hjá 190 leigutökum félagsins.
21. maí 2021
húsnæðismál, bjarg, íbúðafélag