Bjarg íbúðafélag afhenti fimm hundruðustu íbúðina
Bjarg íbúðafélag afhenti í gær 500. íbúð félagsins við hátíðlega athöfn, rétt um tveimur árum eftir að fyrstu íbúar félagsins fengu íbúðir sínar afhentar.
29. sep 2021
húsnæðismál, bjarg, íbúðafélag