BSRB hafnar einkavæðingu hjúkrunarheimila
BSRB hafnar einkavæðingu Öldrunarheimila Akureyrar og kallar eftir því að samningur við einkaaðila um rekstur hjúkrunarheimila bæjarins verði endurskoðaður.
21. apr 2021
heilbrigðismál, öldrunarþjónusta, hjúkrunarheimili