Leit
Leitarorð "2025"
Fann 48 niðurstöður
- 1Aðalfundur BSRB 2025 fer fram fimmtudaginn 15. maí kl. 10:00 í BSRB-húsinu, Grettisgötu 89. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Þar á meðal er kynning á skýrslu stjórnar. Meðal efnis skýrslunnar er ítarleg umfjöllun um 47. þing BSRB
- 2Kjaratölfræðinefnd hefur birt haustskýrslu 2025 um kjarasamninga, launaþróun og stöðu efnahags- og vinnumarkaðsmála. Þar kemur fram að kjarasamningar hafi verið undirritaðir fyrir langflest launafólk á íslenskum ... frá upphafi samningalotunnar fram til júní 2025. Þar kemur fram að hækkun grunntímakaups hafi verið nokkuð mismunandi milli markaða. Frá febrúar 2024 til júní 2025 hækkaði grunntímakaup eins og hér segir ... þó verið frábrugðnir öðrum samningum vegna áherslu á virðismat. Að teknu tilliti til verðlagsþróunar jókst kaupmáttur grunntímakaups í júní 2025 um 5,1% frá upphafi samningalotunnar. Á tímabilinu frá janúar 2024 til júní 2025
- 3Norrænar konur gegn ofbeldi er heiti ráðstefnu sem haldin var í Malmö dagana 23.-25. maí. Dagný Aradóttir Pind sótti ráðstefnuna fyrir hönd BSRB og flutti erindi í vinnustofu þar sem fjallað var um Kvennaárið 2025. BSRB er einn
- 4Sjö af hverjum tíu ná endum saman og sex af hverjum tíu gæti mætt óvæntum 100 þúsund króna útgjöldum án þess að stofna til skuldar. Hinn hluti launafólks býr hins vegar við allt önnur kjör og er afkoma lágtekjufólks almennt mjög erfið og umtalsverður fjöldi á vinnumarkaði býr við raunverulegan skort. Þetta kemur fram í nýrri könnun Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins á stöðu launafólks á Íslandi sem kynnt var í dag. . Meirihluti launafólks á eignir og
- 5Bláskógarbyggð hreppti fyrsta sætið í niðurstöðum könnunarinnar Sveitarfélag ársins 2025, sem Gallup framkvæmdi nú fjórða árið í röð. Könnunin var lögð fyrir félagsfólk 11 bæjarstarfsmannafélaga
- 6Á Kvennaári 2025 hafa á fimmta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Við munum birta tölfræði mánaðarlega sem varpar ljósi
- 7Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Við munum birta tölfræði mánaðarlega sem varpar ljósi
- 8BSRB hvetur félagsfólk og almenning til þess að fjölmenna í kröfugöngur og á útifundi um allt land - í þetta skipti á rauðum sokkum - í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, 1. maí á Kvennaári 2025 ... eftir að breyta sögu tuttugustu aldarinnar. . Nú, 55 árum síðar, býður fulltrúaráð verkalýðsins konum á rauðum sokkum að ganga fremst í kröfugöngunni á Kvennaári. 2025 .... . Yfirskrift dagsins að þessu sinni er Við sköpum verðmætin. . . DAGSKRÁ 1. MAÍ 2025. . Reykjavík
- 9Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni hafa Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
- 10á íslenskt samfélag. Þar sem árið 2025 er Kvennaár, ákvað fulltrúaráð verkalýðshreyfingarinnar að bjóða Rauðsokkum að ganga fremst í göngunni. Þá var styttan eftirminnilega endursköpuð – sem tákn um samfellu og innblástur baráttunnar
- 11stjórnvöldum og gaf þeim eitt ár, til 24. október 2025 til að hrinda í framkvæmd. Í þeim felst krafa um lagabreytingar, aðgerðir gegn ofbeldi, launamuni kynjanna, til að bæta stöðu mæðra og að útrýma mismunun á vinnumarkaði. Nú er komið að skuldadögum
- 12Þann 24. október standa 34 samtök femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks fyrir viðburði í Bíó Paradís kl. 18:30, þar sem framkvæmdastjórn Kvennaárs 2025 kynnir sameiginlegar kröfur gagnvart stjórnvöldum, nákvæmlega einu
- 13Þrátt fyrir að jafnréttismál séu ekki ofarlega á lista flestra flokka fyrir komandi alþingiskosningar, er ljóst að áhuginn á málaflokknum er mjög mikill. Fullt var út úr dyrum í Iðnó á kosningafundi Kvennaárs 2025, þar sem stefnumál flokkanna ... í jafnréttismálum voru rædd. . . Kvennaverkfall og kröfur Kvennaárs 2025. Þann 24. október 2023 var haldinn stærsti baráttufundur sem haldinn hefur verið á Íslandi, þegar um hundrað þúsund konur og kvár komu saman á Arnarhóli og kröfðust ... jafnréttis. Margir stjórnmálamenn lofuðu úrbótum en ekki hefur borið mikið á þeim. Til að fylgja eftir kröfunum, afhenti framkvæmdastjórn Kvennaárs 2025 fulltrúm stjórnmálaflokkanna kröfugerð sína á kvennafrídaginn 24. október á þessu ári
- 14Fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna fór fram dagana 10.-21. mars. Hann er haldinn árlega og taka mörgþúsund manns frá öllum heimshornum þátt. Að þessu sinni var sjónum beint að Pekingyfirlýsingunni um aðgerðir í þágu kynjajafnréttis, en 30 ár eru nú liðin frá gildistöku hennar. . Hliðarviðburður um jafnréttismál á Íslandi. Íslensk stjórnvöld og fulltrúar Kvennaárs stóðu fyrir hliðarviðburði þar sem farið var yfir sögu kvennabaráttu á Íslandi, stöðu jafnréttismála
- 15Ný skýrsla Félagsvísindastofnunar, unnin fyrir Tryggingastofnun í samstarfi við félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Vinnueftirlitið og Velferðarvaktina, var kynnt á málþingi í gær. Konur á aldrinum 50-66 ára eru fjölmennasti hópur fólks á örokulífeyri. Skýrslan varpar ljósi á reynslu og aðstæður þeirra. . Krefjandi störf, ofbeldi og fjárhagsörðugleikar. Samkvæmt niðurstöðunum eru konurnar í þessum hópi líklegri til að hafa verið í meira líkamlega og andl
- 16Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá ASÍ og BSRB tekið höndum
- 17Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna ... . Í september 202 5 var atvinnuleysi 3,5%, 2 ,1 ... 2025 . Það er könnun sem Varða framkvæmir árlega meðal launafólks í aðildarfélögum ASÍ og BSRB.. . Lægri laun ... í huga að þessar upplýsingar eru tæplega fimm ára gamlar. Í áðurnefndri greiningu Vörðu fyrir árið 2025 kemur fram að um 45% kvenna í hópi innflytjenda eru með tekjur undir 499.000 krónum á mánuði fyrir skatt en 28% innlendra kvenna. Þegar litið ... , HMS, birti í september 2025 niðurstöður
- 18Troðfullt var í Bíó Paradís þegar Framkvæmdastjórn Kvennaárs 2025 afhenti kröfugerð sína sex forsvarsmönnum stjórnmálaflokka þann 24. október síðastliðinn. Þann dag var nákvæmlega eitt ár frá því að kvennaverkfallið 2023 var haldið; fjölmennasti ... útifundur sem haldinn hefur verið hér á landi. Kröfurnar má lesa í heild sinni á vef Kvennaárs 2025. Það stjórnmálafólk sem mætti og tók við kröfugerðinni voru: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Þorgerður
- 19Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá ASÍ og BSRB tekið höndum
- 20Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Genfarskólann 2025, og umsóknarfrestur er til 10. desember . Um er að ræða spennandi tækifæri fyrir virka félagsmenn í stéttarfélögum, starfsfólk þeirra og kjörna fulltrúa til að dýpka