Leit
Leitarorð "samstöðufundur"
Fann 12 niðurstöður
- 1„Jafnréttismál eru hagsmunir okkar allra, ekki bara kvenna. Breytum menningunni og hugarfarinu, saman! Stöndum saman og höfum hátt!“ Þetta voru meðal annars skilaboðin frá samstöðufundum kvenna á Arnarhóli og víð um land í gær. Stærsti ... samstöðufundurinn var haldinn á Arnarhóli í Reykjavík og var hann afar vel sóttur, eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Á samstöðufundunum var eftirfarandi yfirlýsing samþykkt:. . Yfirlýsing samstöðufunda kvenna, 24. október 2018
- 2Félagsmenn í SFR, SLFÍ og LL, þriggja fjölmennustu aðildarfélaga BSRB sem semja við ríkið, hafa ákveðið að safnast saman fyrir framan stjórnarráðið í fyrramálið til að afhenda forsætisráherra yfirlýsingu þess efnis að ekki sé of seint að semja við félögin áður en verkfall SFR og SLFÍ skellur á um miðja næstu viku. Félögin þrjú hafa átt í sameiginlegum viðræðum við ríkið sem fram til þessa hafa engu skilað. í tilkynningu frá SFR segir að vilji stjórnvalda til samninga hafi verið
- 3Samstöðufundur fór fram á Austurvelli nú í morgun þar sem félagsmenn SFR, SLFÍ og LL komu saman til að ítreka kröfur sínar um sambærilegar launahækkanir og aðrir ríkisstarfsmenn hafa þegar fengið. Fundurinn var vel sóttur. Verkfall
- 4Núna kl. 10 hefst samningafundur SFR, SLFÍ og LL með samninganefnd ríkisins. Verði enginn árangur af þeim fundi hefst verkfall SFR og SLFÍ á miðnætti í kvöld. Þá hefur verið boðað til samstöðufundar á Austurvelli á morgun fimmtudag
- 5Samninganefnd BSRB félaganna þriggja – SFR, SLFÍ og LL – á fund með samninganefnd ríkisins í dag kl. 13 þar sem haldið verður áfram að ná saman um nýjan kjarasamning. Önnur vinnustöðvun SFR og SLFÍ hóst á miðnætti og mun standa til miðnættis á þriðjudag. Samkvæmt því sem formenn SFR, SLFÍ og LL hafa sagt um gang viðræðnanna um helgina hefur eitthvað þokast áfram þótt enn sé nokkuð í land. Félagsmenn umræddra félaga ætla í fyrramálið, þriðjudaginn 20. október, að safnas
- 6sem er í verkfalli hittist gjarnan á morgnana á samstöðufundum áður en haldið er af stað í verkfallsvörslu og önnur verkefni dagsins. Í þessari viku hafa stórir fundir verið haldnir í Kópavogi, Árborg, Reykjanesbæ og Mosfellsbæ þar sem hundruðir starfsmanna komu ... . . . . . . . . .. . . . . Hægt er að skoða allar myndir frá verkfallsvörslu og samstöðufundum hér:. Verkföll 2023
- 7konur að ganga út klukkan 14:55 í dag og mæta á samstöðufund klukkan hálf fjögur á Arnarhóli. Það er frábært að sjá að þið ætlið að leggja niður störf og mæta á samstöðufundinn. Ég hlakka til að sjá ykkur öll þar,“ sagði Sonja að lokum ... á vinnumarkaði, að allir séu öruggir heima og öruggir í vinnunni. Eins og þið vitið ætla konur að ganga út klukkan 14:55 í dag og mæta á samstöðufund klukkan hálf fjögur á Arnarhóli. Það er frábært að sjá að þið ætlið að leggja niður störf og mæta ... á samstöðufundinn. Ég hlakka til að sjá ykkur öll þar. Kæru félagar. Að lokum vil ég óska ykkur velfarnaðar í störfum þingsins á næstu dögum
- 8Almenn ánægja var með baráttufund á Arnarhóli á kvennafrídaginn 24. október síðastliðinn. Í nýlegri skýrslu um undirbúning og framkvæmd kvennafrísins kemur fram að baráttu- og samstöðufundir hafi farið fram á að minnsta kosti sextán stöðum
- 9Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Arnarhóli, kl. 15:30 undir kjörorðinu: Breytum ekki konum, breytum samfélaginu!. Síðastliðið ár hafa frásagnir kvenna
- 10Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX! Að átakinu standa samtök launafólks og samtök kvenna. . Meðal
- 11því að þögn sé ásættanlegur valkostur á tímum þjóðarmorðs. Við hvetjum félagsfólk íslenskra stéttarfélaga til að taka þátt í samstöðufundum í Reykjavík, Stykkishólmi, á Akureyri, Egilsstöðum, Húsavík og Ísafirði á laugardag kl. 14. Tími aðgerða
- 12hefur verið til kvennafrís eftir viku, 24. október. Þá ætla konur að ganga út af vinnustöðum klukkan 14:55 og sækja samstöðufund á Arnarhóli, til að mótmæla þessu misrétti og krefjast þess að konur séu óhultar í vinnunni og heima. Ég vona að við verðum öll ... þar, eða á samstöðufundum um landið allt. Enginn þurfi að segja #metoo. Jafnréttismál hafa verið ofarlega í huga margra undanfarið. Við lögðum öll við hlustir þegar þolendur kynferðisofbeldis og áreitni stigu fram í #metoo byltingunni. Þar sáum við svart