Leit
Leitarorð "tækniþróun"
Fann 6 niðurstöður
- 1Skipta verður ávinningi af tækniframförum með réttlátum hætti með jöfnuð að leiðarljósi segja formenn norrænna bandalaga launafólks sem eiga aðild að Norræna verkalýðssambandinu, NFS. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, er ein fimmtán formanna aðildarfélaga NFS sem skrifuðu grein sem birtist í Fréttablaðinu nýverið um áhrif stafrænnar tækni á
- 2breytingar eru framundan í persónuverndarmálum enda hefur tækniþróun undanfarinna ára gefið áður óþekktar leiðir til inngrips, meðal annars með rafrænni vöktun. Að mörgu er að hyggja fyrir stéttarfélögin, enda þurfa þau bæði að gæta að því að vera með allt
- 3iðnbyltingarinnar. Með síhraðari tækniþróun og sjálfvirknivæðingu á 21. öldinni verður þessi hugsjón æ raunhæfari. Það þarf hins vegar hugrekki og framsýni til að gera drauminn að veruleika. Með sex tíma vinnudeginum lítur Hugsmiðjan fram á veginn og stígur fyrsta
- 4á framtíðarvinnumarkaðinum. Eitt af því sem fjallað var um í gær var framtíðarvinnumarkaðurinn og áhrif fjórðu iðn- og tæknibyltingarinnar. Þar kom fram að viss hræðsla hafi verið við þær breytingar sem tækniþróunin mun hafa í för með sér þegar störf muni hverfa
- 5það hlutverk að móta stefnu um réttlát umskipti hér á landi í þríhliða samstarfi verkalýðshreyfingarinnar, stjórnvalda og atvinnurekenda. Móta þarf heildstæða stefnu um fjárfestingar í aðlögun og tækniþróun, menntamálum, vinnumarkaðsaðgerðum
- 6sem hér hefur verið rakin og þurfa stjórnvöld að hafa varan á að ákveðnir hópar festist ekki í ótryggri stöðu á vinnumarkaði, atvinnuleysi og fátækt. Þá er bent á að neikvæðari hliðar þessara breytinga komi skýrar fram í þeim löndum sem skemmra eru á veg komin í tækniþróun