Leit
Leitarorð "Kynferðisleg áreitni á vinnustöðum"
Fann 500 niðurstöður
- 281Skipta verður ávinningi af tækniframförum með réttlátum hætti með jöfnuð að leiðarljósi segja formenn norrænna bandalaga launafólks sem eiga aðild að Norræna verkalýðssambandinu, NFS. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, er ein fimmtán formanna aðildarfélaga NFS sem skrifuðu grein sem birtist í Fréttablaðinu nýverið um áhrif stafrænnar tækni á
- 282Með samstöðunni hefur íslenskt launafólk unnið mikla sigra á undanförnum árum og áratugum. Sú samstaða hefur ekki orðið til úr engu. Við sýnum samtakamáttinn með því að fjölmenna í kröfugöngu á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á 1. maí. BSRB hvetur alla félagsmenn til að fjölmenna í kröfugöngu og baráttufundi í sínu bæjarfélagi. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, mun halda ræðu á baráttufundi í Reykjanesbæ og munu félagar í aðildarfélögum bandalagsins sýna styrk sinn víða um la
- 283Aðeins rúmlega einn af hverjum 100 nemendum í grunnnámi við íslenska háskóla leggur stund á starfsmiðað nám. Í Finnlandi er nær annar hver nemandi á sama stigi í starfstengdu námi. Þetta kom fram í erindi Runólfs Ágústssonar frá Ráðgjöf og verkefnastjórnun á menntadegi BSRB, sem var haldinn í síðustu viku. Í erindi sínu fjallaði Runólfur um fagháskólanám og möguleika félagsmanna BSRB til að afla sér frekari menntunar með því að sækja slíkt nám. Hann gagnrýndi þá miklu áherslu sem ísle
- 284Bjarg íbúðafélag ætlar að byggja 75 íbúðir á Akureyri á næstu árum og hefur þegar fengið vilyrði fyrir lóð fyrir að minnsta kosti 18 íbúðir við Guðmannshaga í Hagahverfi. Skrifað var undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu íbúðanna á Akureyri í gær. Akureyrarbær verður þar með fyrsta bæjarfélagið utan höfuðborgarsvæðisins til að úthluta lóðum til Bjargs og leggja félaginu til 12 prósenta stofnframlag. Lóðum fyrir íbúðirnar 75 verður úthlutað á næstu þremur árum. Samkomulagið und
- 285Við búum í ríku samfélagi og höfum efni á að reka gott heilbrigðiskerfi, sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, á opnum fundi BSRB á mánudag. Hann sagði Íslendinga vel geta sett sambærilegt hlutfall af landsframleiðslu í heilbrigðismál og þjóðirnar í kringum okkur. „Á endanum er þetta alltaf spurning um það hvernig samfélagi við viljum búa í,“ sagði Kári á fundinum. Hann hefur barist fyrir því að framlög til heilbrigðismála verði stóraukin hér á landi. Um 87 þúsu
- 286Við minnum á opinn fund BSRB um heilbrigðismál sem fer fram í hádeginu í dag, 9. október. Frummælandi á fundinum verður Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og áhugamaður um heilbrigðiskerfið
- 287Samstaðan hefur skilað íslensku launafólki miklu á undanförnum áratugum. Þá samstöðu sýnum við með því að mæta í kröfugöngu á baráttudegi verkalýðsins. BSRB hvetur félagsmenn sína til að fjölmenna í kröfugöngu og á baráttufundi hvar sem þeir eru á landinu. Bandalagið tekur þátt í kröfugöngu í Reykjavík. Safnast verður saman á horni Laugavegar og Snorrabrautar klukkan 13:00 og hefst kröfuganga klukkan 13:30. Útifundur á Ingólfstorgi verður settur klukkan 14:10. Dagskrá
- 288E fnt verður til málþings laugardaginn 18. apríl kl. 14 í tengslum við sýninguna MENN sem nú stendur yfir í Hafnarborg. Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands (RIKK) skipuleggur málþingið en þar koma fræðimenn og samfélagsrýnar saman og ræða efni frá sjónarhóli karla- og jafnréttisfræða
- 289„Okkur tókst að byggja upp samfélag þar sem jöfnuður fólksins var settur framar öllu – kerfi sem veitti fólki jafnari tækifæri, óháð efnahag, fjölskylduaðstæðum og búsetu. Eins og sakir standa erum við að þróast frá þessari samfélagsgerð yfir í samfélag aukinnar misskiptingar og ójafnaðar. Grunngildum okkar er ógnað og það munum við ekki sætta okkur við,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í 1. maí ræðu sinni á Ing
- 290Fullbókað er á fræðslufund BSRB í tengslum við starfslok sem fram fer mánudaginn 3. febrúar 2014 kl. 15:15 í húsnæði BSRB að Grettisgötu 89, 1. hæð. . Fyrir þá sem ekki hafa bókað sig eða komast ekki á staðninn verður hægt að fylgjast með fræðslufundinum á vefnum á slóðinni
- 291Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, var gestur í Vikulokunum á Rás 1 á laugardaginn var. Gestir Hallgríms Thorsteinssonar í þættinum voru ásamt Elínu Björgu þeir Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, og Árni Snævarr, upplýsingafulltrú SÞ í Brussel.. Meðal þess sem fjallað var um í þættinum voru nýársávörp forseta Íslands og forsæ
- 292fyrir starfsfólk, vinnustaði og samfélagið. Samið var um vinnutímabreytingar í vaktavinnu í fylgiskjali með kjarasamningum árið 2020. Breytingarnar, sem ásamt styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu, eru þær mestu sem orðið hafa á íslenskum vinnumarkaði í áratugi
- 293Formannaráð BSRB kom saman til fundar í Stykkishólmi dagana 17. og 18. október. Meginefni fundarins var að ræða væntanlegar kröfur BSRB gagnvart stjórnvöldum í aðdraganda kjarasamninga. Fundurinn hófst með stuttri yfirferð á stefnu bandalagsins og síðan tók við stefnumótunarvinna og umræður undir stjórn Sonju Ýr Þorbergsdóttur, formanns BSRB. Markmiðið var að draga fram grunn að helstu kröfum BSRB á stjórnvöld í aðdraganda kjarasamninga. Í fyrsta hluta vinnunnar var ræ
- 294stéttarfélög og vinnustaðir að hafa í huga, því lögin leggja skyldu á opinbera aðila og einkaaðila sem skrásetja kyn að gera ráð fyrir hlutlausri skráningu. Alls kyns gagnasöfn, eyðublöð og fleira gæti því þurft að uppfæra. Einnig þarf að huga að þessu
- 295Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands um launamun kynjanna voru meðalatvinnutekjur kvenna 77,2 prósent af meðalatvinnutekjum karla. Konur eru því með 22,8 prósent lægri atvinnutekjur að meðaltali. Samkvæmt því hafa konur unnið fyrir launum sínum eftir 6 klukkustundir og 10 mínútur miðað við fullan vinnudag frá klukkan 9 til 17. Daglegum vinnuskyldum kvenna er því lokið klukkan 15:10. Ný skýrsla forsætisráðherra sem unnin var í kjölfar loforðs stjórnvalda í tengslum við kjara
- 296Lagt er til að aðgerðahópur stjórnvalda um launajafnrétti komi á fót þróunarverkefni um mat á virði starfa og þrói samningaleið um jafnlaunakröfur til að leiðrétta muninn. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps forsætisráðherra um endurmat á störfum kvenna sem lögð hefur verið lögð fram til opin samráðs í Samráðsgátt stjórnvalda. Hópurinn var skipaður 1. desember 2020 í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga milli ríkis og sveitarfélaga og aðildarféla
- 297Mikilvægi opinberrar velferðarþjónustu á sviði heilbrigðis- og félagsmála var ítrekað í starfi nefndar sem íslenska verkalýðshreyfingin átti fulltrúa í á 109 þingi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar – ILO, sem nú er nýlokið. Þingið var að þessu sinni að mestu haldið rafrænt en þó þannig að formenn samninganefnda voru til staðar í Genf. Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur ASÍ, var fulltrúi íslenskrar verkalýðshreyfingar á þinginu og hafði jafnframt verið kjörinn til þess að leiða samninganefn
- 298Fjórða iðnbyltingin, nýjar áherslur og áskoranir í menntamálum og innra starf í breyttum heimi eru meðal umfjöllunarefna á Menntadegi BSRB sem fer fram miðvikudaginn 24. mars milli klukkan 10 og 14 undir yfirskriftinni „Til móts við ný tækifæri“. Fundurinn verður rafrænn og geta þeir sem áhuga hafa fylgst með með því að smella hér.. Dagskrá fundarins
- 299Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til rafræns hádegisfundar 8. mars milli klukkan 12 til 13. Yfirskrift fundarins er „Konur í kafi – kynjajafnrétti á tímum heimsfaraldurs“. Fundarstjóri er Drífa Snædal, forseti ASÍ. Viðburðurinn verður tekinn upp og aðgengilegur fljótlega eftir fundinn. Fundur verður túlkaður á ensku. Hlekkur á fundinn og aðrar upplýsingar
- 300Forystukonur ASÍ, BHM og BSRB mótmæla því harðlega að fjármálaráðherra ætli ekki að hafa fulltrúa launafólks með í ráðum við mat á efnahagslegum áhrifum valkosta í sóttvarnarmálum. . Við köllum eftir því að starfshópur fjármálaráðherra sem vinna mun reglulegar greiningar á efnahagslegum áhrifum valkosta í sóttvarnarmálum verði breikkaður þannig að sjónarmið fleiri en atvinnurekenda fái að koma þar fram. Það er gamaldags viðhorf að efnahagsmál snúist fyrst og fremst um fyrirtæki en