Leit
Leitarorð "barnabætur"
Fann 40 niðurstöður
- 21jöfnun launa milli almenna og opinbera markaðarins og launaþróunartryggingu. Skattkerfið hefur á undanförnum árum verið notað til að auka misskiptinguna í samfélaginu. Álögurnar á þá sem minnstar hafa tekjurnar hafa aukist og barnabætur
- 22Þrátt fyrir að lögð hafi verið þung áhersla á að bæta lægstu launin í kjarasamningum undanfarið hafa kjör tekjulægstu hópanna setið eftir. Skerðingar á barnabótum, vaxtabótum og öðrum mikilvægum kerfum hafa gert það af verkum að staða fjölda fólks ... . Það mætti til dæmis gera með því að styrkja á nýjan leika barnabóta- og vaxtabótakerfin. Benda má á að helstu fjárhæðir í vaxtabótakerfinu hafa verið óbreyttar í nærri áratug. Á þeim tíma hefur verðlag hækkað um 22 prósent, laun um 64 prósent og íbúðarverð
- 23það til að létta álögum af þeim tekjulægstu. Stjórnvöld bregðast einnig við þeirri kröfu að draga úr skerðingum á barnabótum sem bandalagið hefur haldið mjög á lofti í samtalinu við stjórnvöld. Það er einnig fagnaðarefni að fæðingarorlofið verði lengt úr 9
- 24til barnabóta undanfarin ár og nú sé nægt svigrúm til að hækka grunnfjárhæðir án þess að hækka skerðingarprósentur á móti. Skerðing á bótum haft alvarlegar afleiðingar. Þá er gerð athugasemd við að vaxta- og húsnæðisbætur sitji eftir þrátt
- 25jöfnuði. Fjölskylduvænt samfélag. Vinna þarf að því að gera samfélagið fjölskylduvænna, til dæmis með því að stytta vinnuvikuna í 36 stundir og auka sveigjanleika í starfi. Þá þarf að hækka persónuafslátt, barnabætur, aðstoð
- 26og auka sveigjanleika í starfi. Þá þarf að hækka persónuafslátt, barnabætur, aðstoð við húsnæðiskaupendur og leigjendur og lengja fæðingarorlofið. Heilbrigðismálin: Hækka þar verulega fjárframlög til heilbrigðiskerfisins og draga
- 27ellilífeyri, húsnæðisstuðning og barnabætur, sem og almannaþjónustu í landinu. BSRB leggur ríka áherslu á að skattalækkanir séu fullfjármagnaðar en leiði ekki til niðurskurðar í opinberum rekstri, fjárfestingum og tekjutilfærslum. Ótækt sé að fjármálaáætlun
- 28til þess. „Bandalagið leggur áherslu á mikilvægi þess að barnabætur, húsnæðisbætur og vaxtabætur eigi að vera almennur stuðningur við fjölskyldur líkt og á öðrum Norðurlöndum en ekki eingöngu fyrir þá tekjulægstu líkt og reyndin hefur verið hér á landi undanfarin ár
- 29eru fagnaðarefni en það er ósvífið að þær umbætur séu fjármagnaðar með lífeyriskjörum láglaunafólks og afkomu fólks á atvinnuleysisskrá. BSRB leggur áherslu á að haldið verði áfram að draga úr tekjuskerðingum barnabóta, hækka hámarksgreiðslur
- 30Þegar dregur saman í efnahag þjóða og atvinnuleysi eykst verður samdráttur í tekjum ríkissjóðs og halli eykst. Oft er brugðist við með niðurskurði í opinberri þjónustu og greiðslum frá ríkinu eins og almannatryggingum og barnabótum. Sú leið veldur oftast enn
- 31lausir og mikil vinna fari í að semja hefur BSRB einnig sinnt öðrum málum á árinu sem nú er að líða. Undir lok árs kynntum við skýrslu um barnabætur á Íslandi í samanburði við hin Norðurlöndin. Sú yfirferð sýndi að barnabótakerfið nýtist fyrst og fremst ... allra tekjulægstu foreldrunum, en þó með afar ómarkvissum hætti. Skerðingarnar í kerfinu eru allt of miklar og ótrúlegt að fólk í lægri tekjuhópunum fái skertar barnabætur. Þetta sýnir okkur að við höfum verk að vinna. BSRB mun beita ... sér fyrir því að barnabótakerfið verði endurskoðað frá grunni með það að markmiði að fleiri foreldrar fái barnabætur. Þar mætti til dæmis horfa til barnabótakerfisins í Danmörku þar sem bætur skerðast ekki fyrr en foreldrar eru komnir með um eða yfir meðaltekjur
- 32Stjórn BSRB hafnar því að hækkun barnabóta vegi upp skattahækkanir helstu nauðþurfta og komi þannig til móts við aukin útgjöld þeirra tekjulægstu. Stór hluti þeirra efnaminnstu hafa ekki börn á framfæri og njóta því engra mótvægisaðgerða
- 33og aukinnar tíðni þunglyndiseinkenna. Sú niðurstaða samræmist erlendum rannsóknum. Í frumvarpinu er boðuð hækkun barnabóta en svo virðist sem sú hækkun sé óveruleg. BSRB hefur kallað eftir grundvallarbreytingu á barnabótakerfinu svo stuðningurinn verði ... til barnabóta og húsnæðismála í þinglegri meðferð frumvarpsins. Það fæli í sér raunverulega stefnumörkun um fjárfestingu í fólki og friði. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
- 34fæðingarorlofsmánuðum jafnt á milli foreldra til að vinna gegn kjaramuni kynjanna. Þá þarf að hækka hámarksgreiðslur, tryggja tekjulægstu hópunum fæðingarorlof án skertra tekna og tryggja dagvistun strax að loknu fæðingarorlofi. Þá er lögð áhersla á að barnabætur eigi
- 35og mikilvægt er að breyta því þannig að barnabætur byrji ekki að skerðast fyrr en að meðaltekjum er náð. BSRB leggur áherslu á að breyta þurfi fæðingarorlofskerfinu þannig að þau sem eru með allra lægstu launin haldi óskertum tekjum í fæðingarorlofi
- 36við þeim vanda sem blasir við launafólki. Þvert á móti boðar það niðurskurð á barnabótum, húsnæðisbótum, vaxtabótum og stofnframlögum til almennra íbúða. BSRB hefur, ásamt ASÍ, BHM og KÍ, lagt ríka áherslu á húsnæðismál nú í aðdraganda kjarasamninga
- 37ekki ofurhagnað, jafnvel í atvinnugreinum eins og sjávarútvegi sem byggja verðmætasköpun sína alfarið á þjóðareign.. Þau grafa undan jöfnunartækjum eins og barnabótum, húsnæðisbótum, vaxtabótum og almannatryggingum
- 38í almenna íbúðakerfinu, endurmat á virði kvennastarfa með gerð virðismatskerfis, brúun bilsins milli fæðingarorlofs og leikskóla, hækkun hámarksgreiðslna úr Fæðingarorlofssjóði, hækkun barnabóta og aðhald á hækkunum á opinberum gjaldskrám
- 39Á sama tíma er ekkert lát á verðbólgunni og vaxtahækkanir bíta fast. Á meðan gerir ríkisstjórnin ekkert til að bregðast við og auka jöfnuð, jafnvel þó hún hafi öll tækin til þess að koma fólki til aðstoðar með húsnæðisstuðningi, vaxta- og barnabótum
- 40úr tekjujöfnunarhlutverki skattkerfisins. Persónuafsláttur hefur ekki fylgt launaþróun, vaxtabætur og barnabætur hafa verið skertar verulega og húsnæðisbætur sömuleiðis. Kaupmáttaraukningin nær sem sagt ekki til þeirra sem verst hafa kjörin. Þetta er óréttlæti