Leit
Leitarorð "sérfræðingur í samskiptum og miðlun"
Fann 441 niðurstöðu
- 61Mörg telja að fullu jafnrétti sé náð hér á landi vegna þess að Ísland trónir gjarnan á toppi alþjóðlegra lista sem mæla stöðu jafnréttis meðal kvenna og karla. Ef við skoðum hins vegar stöðuna út frá einstaka þáttum birtist okkur önnur mynd. Í samanburði sem Efnahags- og framfarastofnunin OECD birti í tilefni af alþjóðlega jafnlaunadeginum má sjá að launamunur kynjanna er meiri á Ísland en sem nemur meðaltali OECD ríkjanna allra. Þannig er Ísland í 26. sæti á lista yfir 38 lönd. Þó að vissule
- 62Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2023 er teiknuð upp mynd af hagkerfi á blússandi siglingu og helsta áskorunin virðist vera að halda aftur af almenningi í neyslugleðinni. Fjallað er um kröftugan hagvöxt, lágt stig atvinnuleysis, skort á starfsfólki og kaupmáttaraukningu síðustu ára. Hins vegar er litið fram hjá þeirri staðreynd að kaupmáttaraukninguna má að miklu leyti rekja til endurheimtar launafólks á hlutdeild sinni í verðmætasköpuninni sem lækkaði um nær fjórðung í efnah
- 63Störf slökkviliðsmanna hafa frá og með deginum í dag verið skilgreind krabbameinsvaldandi af hálfu undirdeildar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar ( IARC ). Landssamband slökkviliðs og sjúkraflutningamanna (LSS) telur brýnt að íslensk stjórnvöld taki á málum af festu til að bæta starfsaðstöðu og beiti öllum ráðum
- 64Baráttan gegn hamfarahlýnun er brýnasta umhverfis-, samfélags- og efnahagsmál samtímans. Þess vegna hafa samtök launafólks í Norræna verkalýðssambandinu og Þýska alþýðusambandinu sameinað krafta sína og unnið að tillögum um réttlát umskipti til kolefnislauss samfélags. Tillögurnar birtast í skýrslum þar sem fjallað verður um stöðuna á Norðurlöndunum og í Þýskalandi og var sú íslenska kynnt í dag. Samtök launafólks lýsa yfir stuðningi við loftslagsmarkmið stjórnvalda en leggja áherslu
- 65Heildartekjur karla eru að jafnaði um 29 prósentum hærri en heildartekjur kvenna samkvæmt nýuppfærðri tekjusögu stjórnvalda. Við blasir algjör stöðnun í jafnréttismálum þar sem engin raunveruleg framþróun hefur orðið undanfarið segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í vitali við RÚV um þessa stöðu.. Meginástæðan fyrir þessum mikla tekjumun er að rang
- 66Í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB sem undirritaðir voru í vor var samið um styttingu vinnuvikunnar. Þessa dagana er unnið að undirbúningi fræðsluefnis svo vinnustaðir geti með haustinu hafið samtal um styttingu í dagvinnu og stjórnendur geti hafið undirbúning styttingar hjá vaktavinnufólki. Stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar hefur verið eitt af stærstu baráttumálum BSRB undanfarin ár. Rannsóknir sýna ótvíræða kosti þess að stytta vinnuvikuna. Ánægja í starfi eykst, heilsa bat
- 67Í fyrsta skipti í nærri öld mun íslenskt launafólk ekki koma saman í kröfugöngu og ganga á baráttufundi á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, 1. maí næstkomandi. Þess í stað stendur verkalýðshreyfingin fyrir skemmtidagskrá í Sjónvarpinu að kvöldi 1. maí. Kórónaveirufaraldurinn kemur í veg fyrir hefðbundna dagskrá þann 1. maí, enda samkomubann í gildi í landinu. Þetta verður því í fyrsta skipti síðan árið 1923 að íslenskt launafólk safnast ekki saman þennan dag til að leggja áherslu
- 68Lítið hefur þokast í samkomulagsátt í kjaraviðræðum BSRB við viðsemjendur undanfarna daga. Rætt hefur verið um útfærslu styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki og jöfnun launa milli markaða án þess að niðurstaða hafi náðst. Verkföll aðildarfélaga bandalagsins munu hefjast mánudaginn 9. mars ef kjarasamningar nást ekki fyrir þann tíma. „Það eru mikil vonbrigði að við höfum ekki náð að þokast nær ásættanlegri niðurstöðu. Það er stutt í að verkfallsaðgerðir hefjist og mörg stór mál s
- 69Umgangsmiklar verkfallsaðgerðir hófust í Finnlandi miðvikudaginn 31. janúar í þeim tilgangi að mótmæla fyrirhuguðum breytingum ríkisstjórnar landsins á velferðarkerfinu og aðför þeirra að réttindum launafólks. Fjöldamótmæli hafa verið skipulögð í dag, fimmtudag. Verkföllin koma til með að hafa áhrif á starfsemi leikskóla, flugumferð, almenningssamgöngur, námugröft, matvöruverslanir, hótel, byggingariðnað og veitingastaði svo eitthvað sé nefnt
- 70. BSRB, ASÍ og ÖBÍ stóðu saman að útgáfu bókarinnar Jafnrétti í heilbrigðisþjónustu - aðgerðaráætlun sem er íslensk þýðing á riti Göran Dahlgren og Lisu Pelling um reynslu Svía af arðvæðingu og einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Samhliða útgáfu bókarinnar var haldinn opinn fundur með þeim Dahlgren og Pelling auk Rúnari Vilhjálmssyni í Eddu – húsi íslenskunnar. . Hægt er að horfa á upptöku frá fundinum sem f
- 71BSRB vill koma á framfæri eftirfarandi viðmiðunarreglum vegna yfirstandandi verkfalls félagsfólks KÍ sem starfar samhliða félagsfólki BSRB. Ef ekki er farið eftir þessum viðmiðunarreglum er það túlkað sem verkfallsbrot:. Í verkfalli er meginreglan sú að það starfsfólk sem ekki er í verkfalli sinnir sínum venjulegu störfum og á ekki að gera meira en venjulega. Ekki má setja starfsfólk á aukavaktir eða breyta fyrir fram ákveðnum vinnutíma
- 72Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri, Finnbjörn A. Hermannsson, forseti Alþýðusambands Íslands og Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB undirrituðu viljayfirlýsingu í morgun þess efnis að skoða nýjar leiðir til þess að auka framboð og hraða uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík og þannig stuðla að auknu jafnvægi á fasteignamarkaði. Auk borgarstjóra og fulltrúa verkalýðshreyfinganna tveggja undirrituðu fulltrúar meirihlutans einnig undir yfirlýsinguna, þær Dóra Björt Guðjónsdóttir, Pírötum
- 73Nýjar tillögur Reykjavíkurborgar um styttri dvalartíma, skráningarskyldu og hækkun gjaldskrár leikskóla eru reiðarslag fyrir barnafjölskyldur og jafnrétti. Þær valda ASÍ og BSRB gríðarlegum áhyggjum. Í stað raunverulegra aðgerða til að fjölga starfsfólki, og treysta grundvöll leikskólastarfsins, er verið að þrýsta á foreldra að draga úr leikskóladvöl barna sinna og hækka gjaldskrá verulega á þau sem ekki hafa tök á því. . Ný gjaldskrá er ósanngjörn og mjög flókin
- 74Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá ASÍ og BSRB tekið höndum saman um að birta mánaðarlega tölfræði sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Að þessu sinni fjöllum við um ofbeldi í nánum samböndum. . Heim
- 75BSRB mun í samstarfi við önnur heildarsamtök launafólks höfða mál gegn ríki og sveitarfélögum vegna túlkunar á því hvernig ber að standa að greiðslum fyrir starfsfólk sem þarf að fara í sóttkví þegar það er í orlofi. Bæði ríkið og sveitarfélögin telja að starfsfólk sem er í orlofi en þarf að fara í sóttkví eigi að ganga á orlofsdaga sína á meðan það er í sóttkví. BSRB og önnur samtök launafólks telja hins vegar að starfsfólk eigi rétt á að fresta orlofstöku sé því gert að sæta sóttkví
- 76ASÍ, BSRB og ÖBÍ, standa að málþingi um jafnrétti í heilbrigðisþjónustu; hætturnar við arðvæðingu og einkavæðingu í heilbrigðisrekstri og leiðir að bættu rekstrarumhverfi í þágu samfélagsins. Málþingið er í tilefni útgáfu bókarinnar Jafnrétti í heilbrigðisþjónustu, sem er þýðing á riti Göran Dahlgren um málaflokkin, og hvernig reynslan hefur verið í Svíþjóð undanfarna áratugi.
- 77Kjaraviðræður BSRB við viðsemjendur hafa haldið áfram undanfarið. Viðræður hafa heldur þokast í rétta átt þó hægt hafi gengið. Enn á eftir að leysa úr stórum ágreiningsmálum á borð við styttingu vinnuvikunnar og jöfnun launa milli markaða. Kjarasamningar flestra aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá því í byrjun apríl og viðræður við viðsemjendur staðið yfir síðan. BSRB fer með samningsumboð í ákveðnum málaflokkum en aðildarfélög bandalagsins semja hvert fyrir sig um laun og ýmis s
- 78Félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu munu fá 105 þúsund króna innágreiðslu 1. ágúst frá ríkinu vegna tafa sem orðið hafa á gerð kjarasamninga samkvæmt endurskoðaðri viðræðuáætlun. Viðræður eru í gangið við Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg um framhald kjaraviðræðna. Í endurskoðaðri viðræðuáætlun sem aðildarfélög BSRB og samninganefnd ríkisins hafa gert með sér kemur fram að stefna eigi að því að ljúka gerð nýs kjarasamnings fyrir 15. september, en samni
- 79þegar breytingar verða á líkamlegri vinnu og eftirspurnin eykst eftir færni til að leysa verkefni, vera skapandi og eiga samskipti við annað fólk vex þörfin á að styðja fólk og veita því ráðrúm til að endurnærast andlega og félagslega. Þess vegna verður ILO
- 80Helsti þröskuldur í samfélagsgerð okkar hvað jafnréttisbaráttu varðar er kynjamisrétti og rótgrónar hugmyndir um karlmennsku og kvenleika. Íslenskur vinnumarkaður er afar kynjaskiptur sem best sést á því að konur eru meirihluti starfsmanna í umönnun en mikill meirihluti þeirra sem starfa við mannvirkjagerð eru karlar. Ímynd kvenna á vinnumarkaði er oft ekki opinberuð sem kemur fram hvernig „fjórða valdið“, fjölmiðlar, umgangast konur og þeirra störf. Sagt er að eigi umfjöllun sem sner