Leit
Leitarorð "starfsmenn"
Fann 732 niðurstöður
- 101Mikilvægar breytingar voru gerðar síðastliðið sumar sem stuðla að auknu tjáningarfrelsi opinberra starfsmanna og upplýsingarétti almennings. Lagabreytingarnar voru afurð vinnu nefndar um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla ... - og upplýsingafrelsis en með breytingunum er meginreglan sú að opinberir starfsmenn njóta almennt tjáningarfrelsis. Nýjum kafla hefur verið bætt við stjórnsýslulögin, en hann ber yfirskriftina ,,um tjáningarfrelsi og þagnarskyldu opinberra starfsmanna ... þagnarskyldu og upplýsingagjöf í íslenskum rétti. Opinberir starfsmenn hafa rétt og frelsi til þess að tjá sig opinberlega um atriði sem tengjast starfi þeirra, sem lengi sem þagnarskylda og trúnaðarskyldur standa því ekki í vegi. Í frumvarpi ... um frumvarpið þegar það var til meðferðar á Alþingi og studdi framgang þess. BSRB telur jákvætt að skýrt sé kveðið á um tjáningarfrelsi opinberra starfsmanna og að þær reglur sem gildi um slík mál séu gerðar skýrari
- 102Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu kynnti í gær valið á Stofnun ársins 2019 við hátíðlega athöfn á Hilton Nordica. Titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna. Valið ... er byggt á svörum rúmlega 10 þúsund starfsmanna í einni stærstu vinnumarkaðskönnun landsins, eins og fram kemur ... sem framkvæmd er hér á landi og var úrtakið tæplega 50.000 manns. Könnunin gefur mikilvægar upplýsingar um stöðu starfsmanna á vinnumarkaði. Í henni eru þátttakendur spurðir út í níu þætti í starfsumhverfinu, það er trúverðugleika stjórnenda, starfsanda ... starfsmanna á vinnustöðum. Niðurstöður könnunarinnar sýna að heildareinkunn hefur almennt hækkað örlítið á undanförnum árum. Þá hefur álag og streita í starfsumhverfi einnig aukist að mati starfsmanna undanfarin ár. Það sem vekur hvað mesta athygli nú ... er að þátturinn sem mælir tilfinningu starfsmanna fyrir jafnrétti á vinnustöðum tekur nú stóran kipp upp á við. Því má eflaust þakka vitundarvakningu um jafnréttismál, til dæmis í tengslum við #metoo og beinna aðgerða á vinnustöðum svo sem innleiðingu
- 103Brú lífeyrissjóður heldur námskeið um lífeyrisréttindi við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs, Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar og Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar í húsakynnum sjóðsins, Sigtúni 42, Reykjavík .... Klukkan 16.30: B deild Brúar lífeyrissjóðs – Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar – Lífeyrissjóður starfsmanna Kópavogsbæjar Klukkan 17.30: A deild Klukkan 18.30: V deild
- 104Starfsfólk almannaþjónustunnar vinnur mikilvæg störf um land allt og er undirstaða þess samfélags sem við búum í. Opinberir starfsmenn veita okkur umönnun og hjúkrun, gæta öryggis okkar, mennta og gæta barnanna okkar og sinna allri grunnþjónustu samfélagsins ... í almannaþjónustu. Mikið hefur mætt á starfsfólki almannaþjónustunnar síðustu ár þar sem verkefnum hefur fjölgað á sama tíma og starfsfólki hefur víða fækkað. Óhætt er að segja að þótt mjög hafi reynt á velferðarkerfi landsins á árunum eftir hrun hafi það staðist ... prófið og mildað það mikla högg sem margir urðu fyrir.. BSRB vill þess vegna minna á að án starfsfólks almannaþjónustunnar liti samfélag okkar allt öðruvísi út ... .. Almannaþjónusta á samfélagslegum grunni þar sem allir eiga jafnan rétt, óháð efnahag, er ein helsta forsenda framfara. Styðjum við og verum erum stolt af því fólki sem þjónar okkur í fjölbreyttum störfum hjá hinum opinbera. Án þess starfsfólks væri samfélag okkar
- 105Mikilvægt er að bæta þekkingu á vinnustöðum, bæði hjá starfsfólki og yfirmönnum, á kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum svo hægt sé að vinna markvisst að forvörnum og bregðast rétt við ef atvik koma upp. Allt of algengt ... er að þolendur kynferðislegrar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum hiki við að leita sér aðstoðar. Það er grundvallaratriði að starfsfólk upplifi öryggi á vinnustað og á viðburðum tengdum vinnunni enda á launafólk skilyrðislausan rétt á að búa við gagnkvæma ... virðingu í samskiptum við yfirmenn, samstarfsfólk og viðskiptavini eða notendur þjónustu á vinnustaðnum. Starfsfólk á rétt á því að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi og ef brotið er gegn þeim rétti ... á það að geta leitað til síns yfirmanns til að fá úrlausn sinna mála. Vinnustaðir þurfa að móta sér verkferla til að taka á slíkum málum og setja þá í gang þegar upp koma tilvik sem kvartað er yfir. Beri kvartanir til yfirmanns ekki árangur getur starfsfólkið leitað ... , niðurlægingu og pirring, auk þess sem áreitnin og ofbeldið geta haft í för með sér tekjutap fyrir þolendurna. Þegar kemur að kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi eru lögin afar skýr. Atvinnurekendum ber skylda til að vernda starfsfólk
- 106BSRB hefur lagt ríka áherslu á endurheimt utan vinnudagsins, til dæmis með því að koma í veg fyrir vinnutengd símtöl til starfsfólks utan vinnutíma eða að gerð sé krafa um að þau vakti tölvupóst sinn þegar heim er komið. Þessi endurheimt er jafnframt ... liður í styttingu vinnuvikunnar og hafa rannsóknir sýnt að ávinningur af styttri vinnuviku sé meðal annars betri líðan og minni veikindafjarvera. Nýleg norsk rannsókn sýnir fram á að starfsfólk sem nær ekki endurheimt innan vinnudags, til dæmis ... að sjö sinnum líklegri til þess að lenda í andlegum og líkamlegum kvillum heldur en þeir starfsmenn sem standa upp inn á milli, taka sér stutta stund frá amstrinu og slappa aðeins af. Þá er jafnframt afar mikilvægt að borða hádegismat fjarri vinnustöð ... þegar það er hægt og taka kaffipásur til að eiga smá spjall við vinnufélagana eða aðra. . Með styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu, sem tók gildi um síðustu áramót, var samið um að starfsfólk geti stytt sína vinnuviku úr 40 stundum í allt að 36 stundir. Þar gefst ... starfsfólki kostur á að stuðla að frekari endurheimt, verja meiri tíma með fjölskyldu og vinum eða sinna áhugamálunum. Norska rannsóknin varpar hins vegar ljósi á það hversu mikilvægt það er að taka sér pásur innan vinnudagsins. Það sé nauðsynlegt
- 107og þegar kemur að langvarandi kyrrsetu. Aðbúnaður starfsmanna getur verið mismunandi góður en almennt er talið að góður skrifborðsstóll og skrifborð sem hægt er að hækka sé gulls í gildi. Þannig getur starfsfólk sinnt störfum sínum, sem unnið er við tölvu ... Á undanförnum áratugum hafa vinnustaðir tekið breytingum og vinna starfsmenn störf sín í meira mæli við tölvu og þá almennt í sitjandi stöðu. Þeir sem sinna slíkum störfum þekkja margir hverjir þær afleiðingar sem langvarandi seta getur haft ... könnun sem tók til 45.000 vinnustaða í 33 Evrópuríkjum töldu 61 prósent svarenda langvarandi setu vera áhættuþátt í störfum starfsmanna sinna. Of mikil kyrrseta er talin vera sérstaklega mikið vandamál á vinnustöðum þar sem meirihluti starfsmanna vinnur ... áhættuþáttur samkvæmt sömu könnun heldur en störf sem felast í að lyfta eða hreyfa fólk og lyfta þungum hlutum. Þannig töldu 54 prósent svarenda það vera áhættuþátt í störfum starfsmanna sinna. Þar getur rétt líkamsbreyting skipt sköpum, rétt eins
- 108heldur en lög tryggja voru þau ekki talin geta gilt gagnvart starfsmanninum. Þessi niðurstaða kemur ekki á óvart en er þó fagnaðarefni. BSRB hefur lengi haldið því fram að ferðatími á vegum vinnu sé vinnutími starfsfólks og vísað til erlendra dómafordæma ... Nú á dögunum staðfesti Hæstiréttur Íslands niðurstöðu Landsréttar í máli starfsmanns sem taldi að ferðatími á vegum vinnu sinnar, til annars áfangastaðar en hefðbundinnar starfsstöðvar í því skyni að inna af hendi störf sín að kröfu ... þennan rétt. Héraðsdómur hafði því komist að þeirri niðurstöðu að ferðatími starfsmanns á vegum vinnu sinnar til annars áfangastaðar en hefðbundinnar starfsstöðvar teljist vera vinnutími hans og staðfesti Landsréttur þá niðurstöðu og nú Hæstiréttur ... sömuleiðis. Í tilfelli starfsmannsins sem um ræðir voru ákvæði í kjarasamningi hans sem fólu í sér ákveðnar álagsgreiðslur vegna ferðalags á vegum vinnu og slík ákvæði má finna í mörgum kjarasamningum en þar sem þau ákvæði fólu í sér lakari rétt ... máli sínu til stuðnings. Það er því afar jákvætt að nú hafi sama niðurstaða verið fengin í máli hér á landi. Niðurstaðan þýðir í raun að starfsfólk sem ferðast á vegum vinnu sinnar og er lengur á ferðalagi til áfangastaðar heldur en dagleg
- 109en það er mikilvægt fyrir þau að hitta starfsmenn og stjórnir aðildarfélaganna og heyra í þeim hljóðið. Frá því um miðjan janúar hafa þau Sonja og Magnús hitt stjórnir Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Félags íslenskra flugumferðarstjóra, Félags opinberra ... starfsmanna á Austurlandi, FOSS, stéttarfélags í almannaþjónustu, Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Félags starfsmanna stjórnarráðsins, Kjalar, stéttarfélag starfsmanna í almannaþágu, Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
- 110Óalgengt er að þolendur kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis sem vitað er að þrífst á vinnustöðum leiti sér aðstoðar vegna slíkra mála. Auka þarf umræðu um áreitni í samfélaginu og bæta þekkingu bæði starfsmanna og yfirmanna ... að mati BSRB. Gagnkvæm virðing í samskiptum á vinnustað er sjálfsagður réttur alls launafólks. Það hefur í för með sér að starfsmenn eiga að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum ... og pirringi. Þá getu áreitni og ofbeldi haft í för með sér tekjutap fyrir þá sem fyrir því verða. Nýlega tóku gildi nýjar reglur sem ganga lengra í að verja starfsmenn en áður. Þannig er það til að mynda skylda vinnuveitenda að vernda starfsmenn sína ... fyrir áreiti af hendi þriðja aðila, til dæmis viðskiptavina. Þá verða vinnuveitendur að bregðast við til að tryggja góða líðan starfsmanna þegar kvartað er yfir áreiti, hvort sem athugun leiðir í ljós að um áreiti hafi verið að ræða
- 111starfsfólk í sundlaugum og íþróttahúsum auk starfsmanna sem sinna þjónustu við aldraða og fólk með fötlun leggja niður störf, svo einhver dæmi séu nefnd. Tvíþættar verkfallsaðgerðir. Boðuðum verkfallsaðgerðum má skipta í tvo hluta. Annars ... upp í tæplega 98 prósent í einstökum félögum. Verkföllin munu hafa mikil áhrif á almannaþjónustuna enda munu þau ná til starfsfólks í heilbrigðisþjónustunni, þar með talið á Landspítalanum, og í skólum, leikskólum og á frístundaheimilum. Þá mun .... Í hinum hlutanum eru smærri hópar starfsmanna sem verða í ótímabundnu verkfalli frá og með 9. mars. Í þeim hópi eru meðal annars starfsmenn í grunnskólum og leiðbeinendur á frístundaheimilum á nær öllu höfuðborgarsvæðinu auk Akraness. Að óbreyttu ... má því reikna með að frístundaheimilin verði lokuð frá upphafi verkfalls þar til samningar takast. Í þeim hópi eru einnig starfsmenn hjá Skattinum og sýslumannsembættum um allt land. Þessar aðgerðir munu halda áfram fram í dymbilviku, en hafi samningar ... :. Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu Sameyki – stéttarfélag í almannaþjónustu
- 112Dregið hefur úr kynbundnum launamuni á undanförnum árum. Leiðréttur launamunur mælist nú 4,5 prósent að jafnaði, 3,3 prósent hjá opinberum starfsmönnum en 5,4 prósent á almennum vinnumarkaði ... undir yfirskriftinni Konur gegn kúgun. Bandalög opinberra starfsmanna hafa boðað til aðgerða víða um heim. Þannig munu félagar okkar í Frakkland og á Spáni leggja niður störf í dag til að leggja áherslu á kröfu sína um samfélag sem er laust við kynbundna kúgun ... og ofbeldi, samkvæmt upplýsingum frá EPSU, evrópskum heildarsamtökum opinberra starfsmanna. Þó kynbundinn launamunur sé mikill hér á landi, um 15,9 prósent, er hann mun meiri víða í Evrópu ... , samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Munurinn mælist 16,6 prósent að meðaltali í Evrópusambandinu, 20,6 prósent í Bretlandi, 21,1 prósent í Þýskalandi og 18,2 prósent í Finnlandi. Vantar gögn um opinbera starfsmenn. Í umfjöllun EPSU ... kemur fram að tölur sem notaðar eru til að mæla kynbundinn launamun í Evrópu gefi ef til vill ekki rétta mynd af ástandinu. Víða vanti stóra hópa opinberra starfsmanna inn í útreikningana. „Það vantar 15,1 milljónir starfsmanna inn í þessar tölur
- 113Lausnin var að gefa starfsmönnum kost á að sinna því sem raunverulega gefur lífinu tilgang; fjölskyldu, áhugamálum, hreyfingu og andlegri næringu hverskonar. Síðastliðin tvö ár hefur starfsfólk Hugsmiðjunnar unnið sex klukkustundir á dag ... um minni framleiðni hefur hún aukist um 23 prósent, svo mikið að starfsfólkið afkastar jafn miklu á sex tímum og það gerði áður á átta tímum. Þrátt fyrir að starfsmenn vinni fjórðungi færri vinnustundir hafa tekjur fyrirtækisins aukist á þeim tveimur árum ... fyrir. Fyrir rúmlega tveimur árum fóru stjórnendur og starfsmenn Hugsmiðjunnar, þekkingarfyrirtæki sem sinnir hugbúnaðargerð, markaðssetningu, hugmyndavinnu og fleiru, að velta fyrir sér hvernig mætti endurhugsa starfsemina, draga úr streitu og álagstengdum veikindum ... , en ekki átta eins og flest vinnandi fólk, án launaskerðingar. „Ég hafði miklar efasemdir um að við gætum sinnt viðskiptavinum okkar jafn vel og áður ef starfsfólkið ynni færri stundir á hverjum degi,“ segir Ragnheiður Þorleifsdóttir, framkvæmdastjóri .... Eftir að hafa unnið 30 stunda vinnuviku í tvö ár eru áhrifin augljós og afar jákvæð. Andleg og líkamleg heilsa starfsmanna hefur batnað mikið og veikindadögum fækkað um 44%. Einbeitingin er betri og afköst á vinnutíma sömuleiðis. Þvert á svartsýnar spár
- 114voru uppsafnaðar launahækkanir greiddar út, ýmist 1. apríl eða 1. maí 2020. Þeir starfsmenn sem voru starfandi á þessum tíma ættu því að hafa fengið hluta sinna launahækkana greiddar afturvirkt nýlega. Í einhverjum tilfellum geta slíkar afturvirkar greiðslur haft ... áhrif á réttindi starfsmanna. Það getur til dæmis átt við um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði, enda miðast þær greiðslur við tekjur starfsmanna á ákveðnu tímabili. Sem dæmi mætti hugsa sér starfsmann sem á von á barni þann 1. júlí 2020. Samkvæmt ... starfsmanns er því allt almanaksárið 2019. Fæðingarorlofssjóður reiknar mánaðarlegar greiðslur úr sjóðnum miðað við þær tekjur. Þar er hins vegar ekki endilega litið til þess að kjarasamningar voru lausir á þessu tímabili og með réttu, hefðu ... þónokkrir mánuðir þar sem starfsmaður naut ekki sinna réttu launa miðað við efni kjarasamnings. Starfsmaðurinn þarf því að hafa samband
- 115að starfsfólk fái notið orlofs til að ná hvíld og endurheimt en safni orlofsdögum ekki upp. Samkvæmt lögum er flutningur orlofs milli ára óheimill en með breytingunum var því starfsfólki sem átti uppsafnað orlof gefinn þriggja ára aðlögunartími til að nýta sína ... á starfsfólk, undirmönnun stofnana og mun minna svigrúm fyrir fólk til þess að fara í orlof og vinna á uppsöfnuðu orlofi. Af þeim sökum hafa mörg ekki náð að vinna upp sitt uppsafnaða orlof á sl. þremur árum og einhver hafa jafnvel safnað upp enn fleiri ... orlofsdögum. Með hliðsjón af framangreindu hefur verið tekin ákvörðun, í samráði við opinbera atvinnurekendur, að fresta niðurfellingu orlofsdaga. Í tilfelli starfsfólks ríkis og Reykjavíkurborgar hefur niðurfellingu verið frestað til 30. apríl 2024 ... en Samband íslenskra sveitarfélaga hefur frestað niðurfellingu um ótilgreindan tíma og munu stjórnendur innan sveitarfélaga gera skriflegt samkomulag við starfsfólk sitt um töku uppsafnaðs orlofs
- 116ekki hvernig þetta getur gengið upp,“ segir Særún. „Það er auðvitað ögrandi verkefni að skipuleggja fjarveru starfsmanna á hverjum degi,“ segir hún. Þar sé mikilvægast að búa til fast kerfi þar sem gert sé ráð fyrir fjarverunni frekar en að þurfa alltaf að slökkva elda ... . Við það bætist ein klukkustund sem starfsmenn safna upp og taka þegar hentar bæði þeim og starfseminni. Það gæti til dæmis verið í tengslum við vetrarfrí í grunnskólum, til að lengja helgar eða á annan hátt, segir Særún. Hún segir þetta koma betur út en að fólk ... hætti klukkan 12, enda sé erfitt að missa fólk út fyrir hádegismat barnanna. Starfsfólkið á Hofi tekur ekki eiginlega kaffitíma en fær 30 mínútna hádegismat þar sem það sleppur við allt áreiti. Að auki getur starfsfólkið skroppið á kaffistofuna ... og fengið sér kaffibolla, vatnsglas eða eitthvað í svanginn eftir því sem verkefnin bjóða upp á, segir Særún. Hún segir þetta fyrirkomulag hafa gefist vel í tilraunaverkefninu og starfsfólkið hafi verið ánægt. Annað sem þarf að huga að er að ná utan ... um skreppin, segir Særún. Það sé mjög mikilvægt að starfsfólkið sé alltaf með sína styttingu á sama degi til að allir geti skipulagt sín skrepp á þeim tíma, hvort sem það eru tannlæknaheimsóknir, ferð á hárgreiðslustofu eða annað sem gott er að gera
- 117Skrifstofa BSRB verður lokuð í þrjár vikur í sumar vegna sumarleyfa starfsmanna eins og undanfarin ár. Við lokum mánudaginn 12. júlí og opnum aftur þriðjudaginn eftir verslunarmannahelgi, 3. ágúst. Vonandi geta félagsmenn og starfsmenn ... starfsmanna
- 118Skrifstofa BSRB verður lokuð í þrjár vikur í sumar vegna sumarleyfa starfsmanna eins og undanfarin ár. Við lokum mánudaginn 13. júlí og opnum aftur þriðjudaginn eftir verslunarmannahelgi, 4. ágúst. Vonandi geta félagsmenn og starfsmenn ... má svara við ýmiskonar álitamálum varðandi réttindi opinberra starfsmanna
- 119Niðurstöður úr tveimur könnunum og rýnihópum benda til þess að tilraunaverkefni BSRB og ríkisins um styttingu vinnuvikunnar hafi þegar haft jákvæð áhrif á starfsmenn á þeim vinnustöðum sem verkefnið nær til. Fjórar stofnanir taka þátt ... í tilraunaverkefninu, sem hófst í apríl 2017 og mun standa í eitt ár. Stofnanirnar eru Ríkisskattstjóri, Útlendingastofnun, Þjóðskrá og Lögreglustjórinn á Vestfjörðum. Vinnuvika starfsmanna var stytt úr 40 stundum í 36 í tilraunaskyni, án launaskerðingar .... Í tilraunaverkefninu er kannað hver áhrif styttingu vinnutímans eru á gæði og hagkvæmni þjónustu, á líðan starfsmanna og starfsandann á vinnustöðunum. Samskonar mælingar eru gerðar á fjórum öðrum vinnustöðum með sambærilega starfsemi til að fá samanburð ... kannanna og rýnihópa bendi til þess að tilraunaverkefnið sé að skila mælanlegum árangri. Starfsánægja hefur aukist, líðan á vinnustað batnað, lífsgæði aukist og auðveldara er fyrir starfsfólkið að samræma vinnu og einkalíf. Í grein ráðherra segir ... á starfsfólk og vinnustaði. Styttingin veitir fjölskyldum svigrúm til þess að eiga fleiri gæðastundir og slíkt hlýtur að hafa góð áhrif á þjóðfélagið í heild,“ skrifar Ásmundur Einar. „Þótt við getum ekki alhæft út frá þessari tilraun virðast þessar
- 120Réttindanefnd BSRB stóð fyrir vel heppnuðum vinnudegi á miðvikudaginn þar sem starfsmenn aðildarfélaga BSRB gátu sótt sér ýmsan fróðleik um réttindamál og þjónustu við félagsmenn. Vel á fjórða tug sótti fundinn. Sigríður Hulda Jónsdóttir ... , náms- og starfsráðgjafi frá SHJ ráðgjöf fjallaði um hvernig stéttarfélögin og starfsmenn þeirra geta bætt þjónustuna við félagsmenn með því að auka hæfni starfsmanna. Hún lagði meðal annars fyrir stutt verkefni fyrir þátttakendur sem þeir unnu í litlum ... hópum. Eftir námskeið Sigríðar Huldu fjallaði Hrannar Már Gunnarsson, lögfræðingur BSRB um ónæði utan vinnutíma og hvíldartímabrot. Þessi málefni hafa verið að komast sífellt meira í kastljósið enda algengt að starfsmenn séu því sem næst