
Fyrirtækin losa en almenningur borgar brúsann
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB bendir á í grein á heimildin.is að þrátt fyrir að atvinnulífið á Íslandi beri ábyrgð á tæpum 90% losunar en heimilin einungis 11% greiði heimilin samt meirihluta umhverfisskatta á Íslandi.
19. jan 2023
umhverfisskattar