Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Mynd AFP

Samstaða með Hvít-rússnesku verkalýðshreyfingunni

BSRB fordæmir aðför stjórnvalda í Hvíta-Rússlandi gegn baráttufólki verkalýðshreyfingarinnar þar. Öryggisnefnd Hvít-rússneskra stjórnvalda hefur undanfarna mánuði gert húsleitir hjá heildarsamtökum og stéttafélögum þar í landi, ráðist inn á heimili og jafnvel handtekið virka félaga og forystufólk í hreyfingunn
Lesa meira
Mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu

Mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu

BSRB telur nauðsynlegt að ráðist verði í mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu. Koma þurfi til móts við lífeyrisþega, leigjendur, barnafjölskyldur og atvinnuleitendur vegna aukins kostnaðar. Þótt megi fagna framlagningu frumvarps ríkisstjórnarinnar um mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu telur bandalagið þörf á frekari aðgerðum og gerir athugasemdir við útfærslur frumvarpsins. Þetta kemur fram í umsögn BSRB um málið.
Lesa meira
Ársskýrsla BSRB komin á netið!

Ársskýrsla BSRB komin á netið!

Meðal efnis skýrslunnar er ítarleg umfjöllun um 46. þingi BSRB, helstu málefni og verkefni formannaráðs, stjórnar og skrifstofu. Þá er farið yfir helstu verkefni sem unnið hefur verið að frá þinginu.
Lesa meira
Næstu skref í húsnæðisuppbyggingu

Næstu skref í húsnæðisuppbyggingu

Forseti ASÍ, formaður BSRB, formaður VR og framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags undirrituðu í dag rammasamning um að nýta reynslu og þekkingu Bjargs til að taka næsta skref í uppbyggingu verkalýðshreyfingarinnar á íbúðum á viðráðanlegu verði.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?