Spennandi nám fyrir trúnaðarmenn í vor
Opnað hefur verið fyrir skráningu í nám fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga BSRB hjá Félagsmálaskóla alþýðu. Næsta námskeið fer fram um miðjan janúar.
12. des 2018
trúnaðarmenn, námskeið, félagsmálaskóli