Atvinnurekendum ber að tryggja öryggi starfsmanna, þar með talið gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Stéttarfélög tryggja að þessi réttindi séu virt.
Forsvarsmenn Sameykis hittu í gær forsætisráðherra og borgarstjóra og afhentu þeim tilkynningu um sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.
Fundarherferð nýrra stjórnenda BSRB með stjórnum aðildarfélaga bandalagsins er nú formlega hafin með heimsóknum til Starfsmannafélags Fjarðabyggðar og FOSA.
Tvö aðildarfélaga BSRB, SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, sameinuðust formlega á laugardag undir nafninu Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu.
Tillögur átakshóps stjórnvalda í húsnæðismálum eru gott innlegg í umræðuna að mati BSRB en nú þarf að fjármagna þær og tryggja að þær verði að veruleika.