Stórt skref til að eyða umönnunarbilinu
Reykjavíkurborg tekur stór skref í að eyða umönnunarbilinu og ætlar að bjóða öllum börnum leikskólavist við 12 mánaða aldur. Nú er boltinn hjá stjórnvöldum.
21. nóv 2018
umönnunarbilið, fæðingarorlof, sveitarfélög