Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna er boðað til hádegisfundar 7. mars. Yfirskriftin er Þegar konur segja frá - #metoo og kraftur samstöðunnar.
Réttindi flugfarþegar til aðstoðar og skaðabóta frá flugfélögum þegar seinkun verður á flugi eða það er fellt niður gilda líka vegna verkfalls starfsmanna.
Fyrirtæki og stofnanir verða að veita starfsfólki ákveðið svigrúm, til dæmis með minna starfshlutfalli, vegna fjölskylduaðstæðna samkvæmt kjarasamningum.