Friðarsinnar fleyta kertum á Reykjavíkurtjörn
Friðarsinnar munu safnast saman við Reykjavíkurtjörn fimmtudagskvöldið 9. ágúst til að minnast fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Hírósíma og Nagasaki.
07. ágú 2018
kertafleyting, heimsfriður