Stytting vinnuvikunnar hefur almennt haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega líðan starfsmanna, gert starf á vinnustöðum markvissara og dregið úr veikindum.
Við búum í ríku landi með verðmætum auðlindum en okkur gengur erfiðlega að skipta gæðunum með sanngjörnum hætti sagði formaður BSRB á þingi bandalagsins.
BSRB leggst í umsögn um fjárlög gegn því að tryggingagjald sé lækkað án þess að búið sé að lengja fæðingarorlof og hækka hámarksgreiðslur til foreldra.