Áhugasamir sæki um hjá Bjargi fyrir lok júlí
Mikilvægt er að þeir sem hafa ákveðið að sækja um íbúðir hjá Bjargi íbúðafélagi geri það fyrir lok júlí til að eiga sem bestan möguleika á að fá íbúð.
11. júl 2018
húsnæðismál, bjarg, íbúðafélag