Ísland best í heimi?
Í samanburði sem Efnahags- og framfarastofnunin OECD birti í tilefni af alþjóðlega jafnlaunadeginum má sjá að launamunur kynjanna er meiri á Ísland en sem nemur meðaltali OECD ríkjanna allra. Þannig er Ísland í 26. sæti á lista yfir 38 lönd.
23. sep 2022
jafnrétti, virðismat, launamunur