Félagar í SDS samþykkja sameiningu við Kjöl
Félagar í Starfsmannafélagi Dala- og Snæfellssýslu (SDS) samþykktu sameiningu félagsins við Kjöl stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu á aðalfundi.
22. okt 2021
aðildarfélög, sameining