Starfsfólk sem ferðast vegna vinnu, hvort sem er innanlands eða erlendis, telst vera í vinnunni á meðan ferðalögum stendur og á að fá greitt samkvæmt því.
Laun starfsmanna sveitarfélaga sem eru í aðildarfélögum BSRB hækka um 1,5 prósent frá 1. janúar 2019 vegna launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna.
Orlofsuppbót er hluti af öllum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB. Hún er föst krónutala og sem verður greidd út þrátt fyrir að kjarasamningar séu lausir.
Bregðast verður kulnun og streitu með forvörnum og hvíld, til dæmis með styttingu vinnuvikunnar, skrifar formaður BSRB í aðsendri grein í Fréttablaðinu.
BSRB óskar samningsaðilum til hamingju með nýgerða kjarasamninga og yfirlýsingu stjórnvalda. Þar eru fjölmörg atriði sem geta bætt lífskjör launafólks.
Formaður og framkvæmdastjóri BSRB hafa fundað með stjórnum aðildarfélaga bandalagsins undanfarnar vikur og hafa nú heimsótt rúmlega helming aðildarfélaga.