LSR með kynningarfundi um lífeyrismál í maí
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, LSR, mun bjóða upp á þrjá fræðslu- og kynningarfundi fyrir virka sjóðfélaga í A- og B-deild í næstu viku.
14. maí 2019
lífeyrismál, fræðsla