Samið um innágreiðslu í endurskoðaðri viðræðuáætlun
Félagsmenn BSRB sem starfa hjá ríkinu fá 105 þúsund króna innágreiðslu vegna tafa sem orðið hafa á gerð kjarasamninga samkvæmt endurskoðaðri viðræðuáætlun.
27. jún 2019
kjarasamningar