Ríkið fellst ekki á túlkun heildarsamtaka launafólks um að starfsfólk eigi rétt á að fresta orlofstöku sé því gert að sæta sóttkví á meðan orlofi stendur.
Félagsmenn í Starfsmannafélagi Fjallabyggðar samþykktu einróma að sameina félagið Kili stéttarfélagi starfsmanna í almannaþjónustu á aðalfundi félagsins.
Nýjar rannsóknir Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins sýna að staða erlendra ungmenna utan vinnumarkaðar og skóla hefur versnað nokkuð á síðustu árum.
Stjórn Sameykis kallar eftir því að uppsögn Icelandair á trúnaðarmanni Eflingar á Reykjavíkurflugvelli verði dregin til baka í ályktun sem samþykkt var í gær.
Konur eru með 22,8 prósentum lægri atvinnutekjur en karlar að meðaltali og hafa því lokið vinnuskyldum sínum klukkan 15:10 sé miðað við vinnudag frá 9 til 17.