BSRB ásamt ASÍ og BHM standa fyrir opnum veffundi um samkeppnismál næstkomandi miðvikudag undir yfirskriftinni „Samkeppni og velsæld – hver græðir á fákeppni?“
Þó að ágætis árangur hafi náðst í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB vorið 2020 er langt því frá að hið opinbera sé farið að leiða launaþróun í landinu.
Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur varpað ljósi á mikilvægi almannaþjónustunnar og þeirra sem þar starfa skrifar Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar, samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag sem BSRB tekur þátt í, verður kynnt á föstudag.
Rannsóknarstofnunin Varða ætlar að rannsaka stöðu og bakgrunn ungmenna af erlendum uppruna utan vinnumarkaðar og skóla og hefur fengið styrk til verkefnisins.
BSRB hafnar einkavæðingu Öldrunarheimila Akureyrar og kallar eftir því að samningur við einkaaðila um rekstur hjúkrunarheimila bæjarins verði endurskoðaður.