Fræðsluefni fyrir alla um styttingu í vaktavinnu
Nú þegar líður að því að vinnuvika vaktavinnufólks styttist er tilefni fyrir allt vaktavinnufólk hjá ríki og sveitarfélögum að upplýsa sig um ferlið.
28. jan 2021
vinnutími, stytting, kynningarefni