Mette Nord frá Fagforbundet í Noregi var í gær kjörin forseti Evrópskra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, EPSU, á þingi samtakanna í Dublin á Írlandi.
Tilraunaverkefni Starfsmenntar í að setja upp rafrænt nám fyrir fangaverði hefur gengið vel og ljóst að það getur orðið fyrirmynd að námi fyrir aðra hópa.
Berjumst fyrir framtíð fyrir alla er yfirskrift 10. þings Evrópskra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, EPSU, sem fer fram þessa dagana í Dublin á Írlandi.
Fjallað var um stöðuna í kjaraviðræðum BSRB og aðildarfélaga bandalagsins við viðsemjendur á fundi samningseininga BSRB í morgun og rætt um næstu skref.
Kjaraviðræður BSRB og aðildarfélaga bandalagsins við viðsemjendur hafa verið í gangi frá því í mars. Einhver hreyfing er á viðræðunum þó þær gangi hægt.
Sigurður Arnórsson var kjörinn formaður FOS-Vest á aðalfundi félagsins. Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, fráfarandi formaður, gaf ekki kost á sér til endurkjörs.
Formaður BSRB undirritaði í vikunni samkomulag um hlutverk og umgjörð Kjaratölfræðinefndar ásamt fulltrúum stjórnvalda og annarra aðila vinnumarkaðarins.