SFR og St.Rv. kynna stofnanir ársins 2018
SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar kynntu á miðvikudag hvaða stofnanir hlutu titilinn Stofnun ársins 2018 við hátíðlega athöfn á Hilton Nordica.
11. maí 2018
aðildarfélög, stofnun ársins, fyrirmyndarstofnun