Aðgangur að drykkjarvatni sjálfsögð mannréttindi
Í dag er alþjóðlegur dagur vatnsins. Það er stefna BSRB að aðgangur að drykkjarvatni séu mannréttindi og að eignarhald á vatni skuli vera samfélagslegt.
22. mar 2018
vatn, stjórnarskrá, mannréttindi, EPSU