
Samkeppni um nafn á nýja rannsóknarstofnun
Óskað er eftir tillögum að nafni á nýja rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum sem BSRB og ASÍ hafa stofnað. Nafnið þarf að vera þjált og gefa góða ímynd.
27. nóv 2019
rannsóknarstofnun, nafnasamkeppni