Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða kynnir skipulag og uppbyggingu líf…

Vel sóttur fræðslufundur um lífeyrismál

BSRB bauð formönnum, stjórnarfólki og starfsfólki aðildarfélaga bandalagsins til fræðslufundar um lífeyrismál í dag. Fundurinn var haldinn til að undirbúa frekari stefnumótun BSRB á sviði lífeyrismála og veita heildaryfirsýn yfir helstu þætti sem varða ávinnslu og réttindi félagsfólks til lífeyris
Lesa meira
Heiður Margrét Björnsdóttir, hagfræðingur

Heiður hagfræðingur BSRB

Heiður Margrét Björnsdóttir hefur hafið störf sem hagfræðingur BSRB – heildarsamtaka starfsfólks í almannaþjónustu. Um er að ræða nýja stöðu á skrifstofu BSRB. Heiður býr yfir umfangsmikilli reynslu af
Lesa meira
Brýnt að bæta starfsaðstöðu slökkviliðsmanna vegna krabbameinshættu

Brýnt að bæta starfsaðstöðu slökkviliðsmanna vegna krabbameinshættu

Störf slökkviliðsmanna hafa frá og með deginum í dag verið skilgreind krabbameinsvaldandi af hálfu undirdeildar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (IARC). Landssamband slökkviliðs og sjúkraflutningamanna (LSS) telur brýnt að íslensk stjórnvöld taki á málum af festu til að bæta starfsaðstöðu og beiti öllum ráðum til að draga úr hættu á starfstengdu krabbameini. Sambandið hefur sent frá sér yfirlýsingu um málið.
Lesa meira
Samkomulag um fjarvinnu og réttinn til að aftengjast

Samkomulag um fjarvinnu og réttinn til að aftengjast

Í dag skrifuðu evrópsk verkalýðsfélög og vinnuveitendur undir áætlun um fjarvinnu og réttinn til að aftengjast. Um lagalega bindandi samkomulag er að ræða og var það undirritað í viðurvist varaforseta Framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins.
Lesa meira
Mynd AFP

Samstaða með Hvít-rússnesku verkalýðshreyfingunni

BSRB fordæmir aðför stjórnvalda í Hvíta-Rússlandi gegn baráttufólki verkalýðshreyfingarinnar þar. Öryggisnefnd Hvít-rússneskra stjórnvalda hefur undanfarna mánuði gert húsleitir hjá heildarsamtökum og stéttafélögum þar í landi, ráðist inn á heimili og jafnvel handtekið virka félaga og forystufólk í hreyfingunn
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?