
Staða ungs fólks í heimsfaraldrinum að batna
Heimsfaraldurinn hafði neikvæð áhrif á ýmsa þætti í lífi ungs fólks en nýjar tölur benda til þess að aðstæður ungs fólks hér á landi séu að batna hratt.
09. des 2021
Vinnumarkaður, heimsfaraldur