
Málþing BSRB um kulnun og álag í starfi
BSRB heldur málþing um starfsumhverfi opinberra starfsmanna með áherslu á kulnun og álag í starfi milli klukkan 9 og 12 föstudaginn 15. febrúar.
30. jan 2019
málþingi, álag, kulnun, starfsumhverfi