
Kjarajafnrétti og jafnréttislög á hádegisfundi
Baráttan heldur áfram! Kjarajafnrétti og ný jafnréttislög er yfirskrift fundar sem haldinn verður 5. mars í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna.
BSRB eru heildarsamtök stéttarfélaga starfsmanna í almannaþjónustu